Nemendafélagið er rödd nemenda
Nemendafélagið er rödd nemenda
Velkomin á NFB síðuna!
Við erum rödd nemenda í FB, sem vinum að því að bæta skólaumhverfið og skapa skemmtilega og merkilega viðburði. Komdu með hugmyndir, vertu mep í skipulaginu og Hjálpaðu okkur að móta framtíðina!
Kynntu þér okkur
Nefndirnar í FB
Veldu nefndina sem þér finnst áhugaverðust – þú getur smellt á merkin til að kynna þér þær betur!
komandi viðburðir.
Viðburðir eru á dagskrá í hverri viku – alltaf eitthvað í gangi!
Að auki bætast reglulega við nýir og spennandi viðburðir, svo ekki missa af neinu.
Haltu augunum opnum fyrir stærstu viðburðunum sem eru framundan!
Einnig er gott að fylgjast með þeim SMS-skilaboðum og tölvupóstum sem eru send út, auk færslna á Instagram.